Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1895)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page [1]  



Rannsökn

sögustaba i vesturhluta   Hünavatnssyslu sumariö   1894«

Eptir
Brynjülf Jönsson.
 

Hänavatns|)ing, einkum vesturhluta |)ess, mä telja einhvern
sögurlkasta hluta landsins, par eb |)vi tilheyra eigi fserri en 8
sögur, ab {)vi leyti ab höfubmenn |)eirra sagna eru Hünvetning-
ar. I>ab eru: Vatrisdcela, Hallfredarsaga^ Finifibogasaga, Pördar-
saga hredu, KormaJcssaga, Grettla^ Heidarvigasögubrotid og Banda¬
mannasaga, Auk {)ess kemur Landnäma {)ar vib a sinum stöb-
um sem annarsstabar. Mfetti |)vi liklegt t)ykja, ab hjer vaeri
mikill fjöldi sögustaba; en svo er |)ö ekki. Ab Vatnsdalnum und-
anskildum eru sögustabir |)ar tiltölulega fair. En til {)ess er sü
orsök, ab mestur hluti t)eirra vibburba, sem sögurnar — abrar
en Vatnsdaela — segja frä, hefir farib fram utanhjerabs. Jeg
skobabi {)ar sögustabi sumarib 1894, og abgaetti hversu |)eirkoma
heim vib sögurnar. Skal hjer sk;y'rt frä ärangri t)eirra rannsökna
meö samanburöi vib hverja sögu fyrir sig.

I.   Landnäma«

ffringstadir, 3. P. 1. k. «Haraldr hringr mabr aettstörr.
Hann kom skipi sinu i Vestrhöp, ok sat hinn fyrsta vetr t)ar
nser er hann hafbi lent ok nü heita Hringstabir. Hann nam
Vatnsnes allt utan til Ambättarär für vestan en für austan inn
til l>verdr ok . . . bjö ä Hölum». Hringstabir halda enn nafni
sinu, J)eir eru nsestum andspaenis Vesturhöpshölum i hllbinni milli

X
  Page [1]