Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1895)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page 20  



m

Er öliklegt, aö hün hafl nokkurntima veriÖ älitin hoftöft, og gilinu
gvo gefib nafnib af henni, Liklegra ^ykir mjer, ab t)ar nälaegt
hafi verib hof, — heimahof I>öroddstaba manna; — J)ar eru bläsn-
ir melar vib gilib, svo töftin getur aubveldlega verib bläsin
burtu.

f HauTcadalnum i Dalas^slu spurbist jeg fyrir um stabinn par
sem peir börbust Atli frä Bjargi og Pörissynir frä Skarbi. En
enginn gat synt mjer hann eba nein örnefni, sem bentu ä hann.
Af sögunni er heizt ab räba, ab pab hafi verib ä flötinni fyrir
innan hölana, sem eru möts vib baeinn i Skarbi.

Skammt frä Jörfa i Haukadal heita Vnlpjöfsstabir, eybibaer,
A hann hefir hlaupib skriba, — ab sögn meb snjöfiöbi, — og eyÖi-
lagt hann.    Pö sjer JDar nokkub fyrir rüstum.

EiriJcstabir i Haukadal, {)ar sem FiriJcr raubi bjö, eru nü
eybib;y'li i landi Störa-Vatnshorns, oger baejarlaekur Eirlkstabanü
landamerkjalaekur milli Vatnshorns og Skribukots. Rüst Eirlk-
staba er einkennileg: tvaer töftir jafnlangar: 8 fabma; er önnur
langsetis aftan vib hina og einn veggur ä milli. Breidd beggja
töftanna til samans er 7 fabmar. Aftari töftin er litib eitt mjörri
en hin. Dyr ä framtöftinni eru ä suburhlibveggnum naerri aust-
tirgafiinum. Dyr ür framtöftinni inn i afturtöftina eru ä mib-
veggnum, skammt frä vesturgaflinum. Hvort ütidyr hafa verib
ä vesturgafii afturtöftarinnar. sjest eigi gjörla |)vi h^nn er eigi
vel glöggur. Rüstin er ä afhallandi fies upp vib fjalLshlibina.
Nebst ä flesinni, nibur meb laeknum, er önnur töft, sem eigi er
ölikleg til ab vera af fjösi og hlöbu.

Saurstabir i Haukadal, |)ar sem Eyjölfur säur bjö, eru gagn¬
vart Eiriksstöbum hinum megin i dalnum. Litil ä er J)ar fyrir
austan baeinn og möafles fyrir austan äna, sem hün brytur vib
og vib. Ä |)eirri fles er ferhyrnd girbing, forn, näl. 10 fabm. ä
hvern veg. Dyr sjäst eigi. Sagt er, ab |)eir Eirikur og Eyjölf¬
ur hafi barist i girbingunni. Arni böndi i Skribukoti, sem syndi
mjer t^ssa stabi, sagbist hafa ätt heima ä Saurstöbum fyrir näl.
20 ärum, hefbi pk önnur girbing verib ofar ä möaflesinni, fer¬
hyrnd eins og hin, en margfalt minni, hefbi verib sagt, ab leibi
Eyjölfs vaeri i henni. Nü var eigi neitt eftir af J)essari litlu girb¬
ingunni: äin hafbi brotib hana burtu, Lengra upp meb änni ab
austanverbu er fagur grashvammur og i honum fjörar eba fieiri
stekkjatöftir. Hann heitir Orustuhvammur. Er sagt ab Eirikur
hafi barist J)ar. En hvort pab var vib Hrafn eba Eyjölf, fylgir
eigi sögunni.     Er svo ab sjä, sem Eiriks hafi   verib   söknin   en
  Page 20