Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1895)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page [22]  



„Flosatraöir''

og t)mgfdrdrvegur l^jörsdaala.
 

Fyrir austan tünib 1 Braebratungu er m;^rarsund, en fyrir
austan sundib liggur möaholt austur ab Hvitä. Austan i t)vf er
gräleitur grjötmelur vib äna, er heitir Grämelur. Hjä Grämel
var lengi vab ä änni, en lagbist nibur snemma ä J)essari öld; er
Gubmundur hreppstjöri Bergsteinsson frä Hlib i Gnüpverjahrepp
först t)ar i sandbleytu. Siban hafa menn eingöngu notab vabib ä
Köp&vatnseyrum, sem er litlu ofar. Frä Grämelsvabinu liggur
forn vegur heim yflr holtib, til Braebratungu. Pab eru margar
og störar götur, hver vib hlibina ä annari. I>aer eru nü upp-
grönar fyrir löngu. I>aer heita »Flosatrabir«, {)vi sagt er, ab
Flosi hafl farib J)enna veg, er hann »tröb illsakar« vib Äsgrim.
Hann gat og naumast annarstabar farib. Austan megin liggur
vegur J)essi frä vabinu beint i subaustur ab äsum t)eim, er bae¬
irnir Gröf og Bribjuholt i Hrunamannahreppi standa undir. Milli
t)eirra baeja liggur vegur austur yflr äsana. f>ar heitir Ljöna-
stigur, Par er Litla-Laxä austan undir äsunum, og heflr vegur¬
inn legib austur yfir hana. Frä henni sjest hann glöggt austur
yfir HrunavöU — pab er flatlent svaebi fyrir norban og vestan
Hruna, — l)ar beygir hann til landnorburs inn ä Tunnubergs-
fiatir möts vib Berghyl. Pk taka vib ymist grjötäsar eba myrar¬
sund, og sjer t)vi ekki til vegarins austur yfir Hörgsholts og
Kaldbakslönd, nema ä svo nefndu Kröksskarbi. l^aban er stefn-
an ab Myraskögsvabi ä Störu-Laxä, — ^ab er skammt fyrir neb¬
an Hrunakrök, — og austan megin vib pab vab sjest vegurinn
enn ä litlum parti skammt frä nebp Grimstöburn.     Paban af ßr
  Page [22]