Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1895)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page [24]  



„Baer Pörodds goba".
 

Svo hefir lengi verib litib ä, sem pab segbi sig själft, ab
»baer f>örodds goba«, sä er jarbeldurinn vofbi yfir ärib 1000, hafi
verib ä Hjalla og hvergi annarstabar. I>etta er eblilegt, pvi i
sögum er hans hvergi annarstabar getib. Enda hefir vissan um
petta pött svo öyggjandi, ab börn eru lätin laera pab meb bifliu-
sögunum. Og engum hefir, svo jeg viti, s;ynzt J)örf ä ab rann-
saka pab mal frekar. f>ab er samt pört k J)vl. Pab er aetlan
min, byggb ä ästaebum, sem eigi er gangandi fram hjä, ab sd
»baer Pörodds goba«, sem i hcettuvar fyrir jarbeldinum, hafi ver¬
ib ab Hrauni en eigi ab Hjalla. Ä petta, og ästaeburnar fyrir
J)vi, benti jeg meb fäum orbum i ritgjörb minni »um t)ribjunga-
möt«, sem prentub er i Timariti Jons Pjeturssonar 1. og 2. hefti.
Sü ritgjörb fjekk harban döm hjä Kaalund; og pö hann vaeri
raunar örökstuddur, gat hann valdib pvi, ab fair veitti ritgjörb-
inni eftirtekt. Enda er Dr. Porvaldur Thoroddsen sä eini, sem
getur hennar (sjä Ändvara 1884 bis. 18. nebanmäls), og er jeg
honum l)akklätur fyrir pab. Ritgjörbin var nü fyrsta tilraun
min, og dettur mjer ekki i hug ab jafna henni vib rit visinda-
manna. En hün vekur samt athygii ä ;y^msu sem eigi vaeri
vanpöri ab rannsaka näkvaemar; og par k mebal er petta: um
bce Pörodds goba. Vil jeg nü leitast vib ab skyra pab mal
betur.

Yfirlit yfir ästaebur mlnar er {)etta:

1.   Pab   hefir   eJcki   legib   ncerri,   ab  jarbeldur   hlypi   d   bceinn
Hjalla.

2,   Jarbeldur hefir hlaupib ab bcenum Hrauni,
  Page [24]