Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1895)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page [30]  



Um

myndir af gripum i forngripa¬
safninu.

Eptir Palma Pälsson»
 

1.   Skriiögöngumerki.

Merki pab, sem sfnt er k myndinni og er nr. 256 i skrä
safnsins (Skyrsla I, 117 bis.), var ab sögn eign Flateyjarkirkju
ä Breibafirbi og talib vera frä J)eim timum, er t)ar var klaustur
(1172—84), en t)ött pab s6 taeplega svo gamalt, pk er pab pö
vafalaust frä kat)ölskri tib, pvi ab pk vorn slik merki nälega 1
hverri kirkju og vorn borin i skrübgöngum (prösessium) og vib
;y^msar abrar kirkjulegar og helgilegar athafnir; J)eirra er og opt
getib i fornum mäldögum kirkna. Merki l)essi vorn fest meb
tveim taugum eba böndum vib efri enda ä härri stöng og var
venjulega litill kross, opt mjög skrautlegur, festur ofan ä efri
enda stangarinnar; {3etta mä baebi sjä ä gömlum myndum og
svo eru synishorn slikra krossa til her i safninu.

Merki petta hangir ä mjöu ^verkefii, sem mun vera ny-
legt og pö meb upphaflegu lagi, og ganga taugar frä endum
J)ess i merkisstöngina, svo sem äbur er ä vikib. Pab hefir upp-
haflega verib ä ab gizka 44,05 cm. ä^breidd (ekki 17V3 t)umlungur)
og um 96 cm. ä lengd; en eigi verbur haft näkvaemt mal af J)vi,
meb l3vi ab pab hefir mistognab og aflagazt nokkub ä pann hätt.
Af br(3idd pess verba pvi meb engu möti leidd nein rök ab sannri
lengd fornrar islenzkrar älnar, enda mun breidd pess ab engu
leyti geta snert pab mal.    Pab er gert af |)ykku silki^ einni raemu,
  Page [30]