Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1895)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page [36]  



Forn leiöi

fyrir ofan Büland i Skaptafellssyslu, |)ar sem |}eir Käri
börÖust viö brennumenn,

Eptir
Palma Palsson»
 

Svo sem kunnugt er, hafa ab eins örfäir haugar eba leibi
frä fornöld haldizt hör ä landi meb ummerkjum til |)essa dags
og getur margt borib til pess. Fyrst og fremst mun pab hafa
verib fätltt, ab bautasteinar hafi verib reistir eptir menn hör ä
landi, ^ött sä sibur vaeri algengur ä Norburlöndum, einkum 1 Svl-
J)jöö og Danmörk, enda hefir enginn slikur steinn fundizt hör
enn, en naesta öliklegt, ab peir vaeru gersamlega horfnir og alls
engar sagnir til um pk frä fyrri öldum, ef J)eir ä annab borb
hefbu verib til ab nokkurum mun, pvi pött grjöt so her sumstaö-
ar lint og verbi fijött veburbarib, J)ä er pab pö vibast hvar fuU-
hart og J)olgott til ab standast gegn ährifum vebrättufarsins
um margar aldir. I annan stab hafa haugar allir hör ä landi
verib mjög lägir og litlir um sig og varla staerri en störar t)üfur,
er nokkub leib frä og ]t>eir sign samani, en hör hafa menn efi
laust sjaldan verib lagbir 1 skip, svo sem merki hafa til   fundizt
 

1) Haugarnir vib Haugavaö voru ab eins 17—20 fet ad l)vermäli og 2—8
fet ab hseb og hafa p6 iikin veriö liti5 eöa ekki ni?)ur grafia (sbr, Arb. 1883,
47—52. bis.). Haugur Arnkels goiöa var <\iöy sem stakkgarbr mikill», og
hefir liklega veriö meb stserstu haugum h^r k landi (Eyrb. 87. k. Arb. 1882,
97---98. bis.
  Page [36]