Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1897)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page [25]  



Hin siöasta ,ütbrota' kirkja ä tslandi.
 

Framyfir aldamötin 1800 voru fiestar kirkjur hjer ä landi meö
torfveggjum og torft)aki, og grindin i [^eim raeö pvi byggingarlagi,
sem kallaö var »ütbrotabygging«. En aöaleinkenni j^ess bygging-
arlags var pab, ab skot voru raeö bäöum veggjum utanmeö aöal-
grindinni, og voru {)au kölluö »ütbrot«. f^ykir eigi öliklegt, aö {)au
hafi veriö nokkurskonar eftirleyfar af byggingarlagi skälanna hjä
fornmöni.um. A {)essari öld var ütbrotabyggingin lögö niöur äsamt
torfkirkjunum, eöa jafn vel ä undan |)eim, pvi torf kirkjur, er siöast
voru byggöar^, höföu ekki pab byg^ingarlag. Hin siöasta ütbrota¬
kirkja hjer ä landi raun hafa veriö Störa-Nüpskirkja i Ärnessprö-
fastsdaemi. Hün var rifin 1876 og byggö aftur timburkirkja. Mun
pvi »ütbrotabyggingin« eigi vera framar til hjer ä landi. Älit jeg
pvi vel viö eiga, aö forngripasafniö eigi eftirmynd pess byggingar-
lags, og aö lysing t)ess veröi prentuö i Arbök fornleyfafjelagsins.
Og {)ar eö jeg var vel kunnugur »ütbrotakirkjunni« ä Störa-Nüpi,
veitti henni näkvaeraa eptirtekt og hygg aö jeg muni nokkurnveg-
inn rjett, hvernig hün var, pö liöin sjeu naestum 20 är siöan hün
var rifin, pk vil jeg nü rita lysingu hennar.

Eins og ä öörum »ütbrotakirkjum« var töftin viö i samanbur^öi
viö lengd, en aöalgrindin mjö og fyilti hvergi naerri üt i töftina.
Aöalgrindin haföi sterkar stoöir, 7 hvorum megin aö meötöldum
gaflastoöum, voru endar aöalbitanna greiptir ofani efri enda stoö-
anna og sätu sperrutaernar |)ar ofan a; öll var aöalgrindin vel sterk.
i skotunura railli aöalgrindar og veggja voru nokkurskonar viöauk¬
ar viö grindina, sem voru raiklu ryrari og veik^eröari en aöalgrind¬
in. Niöur frä hverri sperrutä gekk »stuttsperra«, eöa framlenging
sperrukjälkans meö sama halla og ris hennar var. Tä »stuttsperr-
unnar« hvildi ä »stuttstoö«, sem stöö üt viö vegginn, en ofan i efri

4
  Page [25]