Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1897)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page [29]  



Yfirlit

yfir [)ä muni, er Forngripasafni Islands hafa baezt 1896.

(Tölurnar fremst syna töliimerki livers hlutar i safninii).

4223.     Hverfisteinn fra Hvitanesi i Skilmannabreppi i BorgarfjarÖarsfslii.

4224.     Legsteinn iir graum steini islenzkum frä sama staÖ.

4225.     Skutull ür järni.    Vestan af BreiÖafirÖi.

4226.     Skutull ür järni, steerri, einnig frä BreiöafirÖi.

4227.     Skutull ür järni frä Seltjarnarnesi viö Faxafloa.

4228.     Heiöurspeningur veittur Vilhjälmi Häkonarsyni i Kirkjuvogi, ur silfri.

4229.     Heiöurspeningur frakkneskur ür bronsi veittur sama manni (Y. H.).

4230.     Kventrejja ur svörtu klgeSi.

4231.     Beizlisstengur ür järni, mjög langar.

4232.     Käpa utan af bök, frä 18. öld.

4233.     Skräarlanf stejpt ür kopar.    Fundiö i Reykjavik.

4234.     Belti meS lätünspörum og svörtum flauelslinda.

4235.     Beltispör ür drifnu silfri, foÖruÖ meö eir.

4236.     Ermahnappur ür lätüni, lauflaus.

4237.     Beltisbringja,  [)ornlaus, ür kopar, gagnskorin.

4238.     Sex millur ür tini, hjartamyndaöar, meö blöÖura.

4239.     Nsela ür eiri, fimdin i rüst ä I>ingskälum.

4240.     Mannlikan ür eiri, fundiö ä sama staÖ.

4241.     Oliumynd af leyndarskjalaverÖi Grüni Jönssyni Thnrkelin.

4242.     Konumynd saumuö meö svörtum silkitvinna 1 bvitt Ijerept.

4243.     Koffiir ür silfri, gyIt (stjörnukoffur).

4244.     Fimm peysuhnappar ür silfri; austan ür Mülasyslum.

4245.     Skuröverk af prjedikimarstol, ür Klausturhölakirkju.

4246.     Sex millur ür kopar.

4247.     Reiöaküla ür lätüni meö rosafljettingum og letri ä.

4248.     Skjöldur af sööulbrik, grafinn og gagnskoriun.

4249.     I>rir ermabnappar ür glerkülum lätünsbünum.

4250.     Samfellubnappur ür eiri.

4251.     Kotrutafla iitil, ür bvalbeini; fundin i Reykjavik.

4252.     Melluläs ür järni.    Ur Hälsasveit i Borgarfiröi.

4253.     Töbaksdosir ür silfurblendingi,   er ätt hefur Asgrimur Vigfüsson Hellna-
prestur,
  Page [29]