Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1897)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page [45]  



Skyrsla.

I.   Aöalfundur fjelagsins.

Aöalfundur fjelagsins var haldinn 18. sept. 1897. Formaöur
skjp-röi frk hinu helzta, er koraa mundi 1 Arbök fjelagsins fyrir
|3etta är; vaeri eigi enn fariö aö prenta hana vegna annrikis prent-
sraiöjunnar, en ä |3vi mundi veröa byrjaö svo fljött sem kostur
vseri ä. Brynjölfur Jonsson heföi isuniar einsogaö undanförnu unn-
iö i j^jönustu fjelagsins; hetöi hann fyrst fariö austur i Rangärvalla-
s;^slu aö rannsaka eyöibyli J3ar, en seinna ej)tir tilhlutun fjelagsins
fylgst meö Premierlöjtinant Bruun ä rannsöknarferö ura eyöibyggö-
ir i Arnessyslu. Bruun vildi sem sje gjarnan vera i sanivinnu viö
fjelagiö viö fornleifarannsöknir sinar fijer ä landi og hann heföi
lofaö, aö lata til forngripasafnsins hjer allar l^aer fbmmenjar, er
hann kynni aö finna. Pvi naest bar formaöur fram pk uppästungu
fjelagsstjörnarinnar, aö Preraierlöjnant Bruun vferi gjöröur aö heiö
ursfjelaga og var pab samt)ykkt meö öllura atkvaeöum.

Fram var lagöur endurskoöaöur reikningur fjelagsins fyrir
1896 og höföu engar athugasemdir veriö viö hann gjöröar.

SamJ)ykkt var eptir uppästungu fjelagsstjörnarinnar aö gefa
landsbökasafninu tlmarit yras og baekur, er fjelaginu hafa veriö
send frä ^msum ütlendum fjelögura og stofnunura.

Formaöur gat um, aö til fjelagsstjörnarinnar heföi komiö ä-
skorun frä {>jöögripasafriinu 1 Kaupmannahöfn, 2. deild, um aö styöja
aö {)vl, aö ä heimssyningunni i Paris äriö 1900 yröi synt safn af
hlutura, er ga^fu upplysingar um lifnaöarhätt manna og siöu hjer ä
landi ä liönum timura; fjelagsstjörnin heföi tekiö vel i t)etta og
heföi hün kosiö formann og varaformann fjelagsins til J)ess fyrir
fjelagsins hönd aö ganga i nefnd raeö yfirstjörnendura forngripa¬
safnsins og umsjönarmanni |3ess, 1 {)vi skyni aö koma raäli {}essu
t4l framkvaemdar, ef til |)ess fengist fjärstyrkur sä, sem pörf er   ä,
  Page [45]