Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1901)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page [28]  



Um nafnid ,hof5aletur'.

Eftir August Gebhardt, dr. phil. i Ntirnberg.
 

I »Arbok hins isl. Fornleifafelags« 1900, 39. bis., getur Brynjiilfur
fornfraeSingur Jonsson um getgdtur paer, ergerSar hafi veriS um uppruna
hofSaletursnafnsins.    En mer pykir liklegast,   aS engin af peim se rett.

I litlondum briika menn orS, sem heitir t. d. d moSurmdU minu,
pyzku, kapitalschrift, en d latinu literce capitales, og tdknar hiS elzta rom-
verska letur, par sem bokstafirnir eru allir jafnstorir og enginn munur d
storum (p. e. a. s. upphafs-) stofum og smdum. Reyndar eru til tvo
slik letur: kapitalletriS, sem ver hofum haldiS til vorra daga i upphafs-
stofum'hins latneska prentleturs (hins svo kallaSa antiqua-leturs), og un-
cial-letriS, sem hinir smdu bokstafir latinu- og settleturs eru runnir lir.
ASalmunurinn d peim er sd, aS flestir stafirnir eru retthyrndir i kapital-
letrinu, en bogamyndaSir  i hinu.

HvaS mi nafniS literce capitales eSa kapitalschrift snertir, pd halda
menn, aS tilefni pess hafi veriS paS, aS petta letur var mest notaS i
kapitula-yfirskriftum, pd er menn voru fyrir longu farnir aS rita textann
meS latinu- eSa settletri.

Nu segir dr. GuSbrandur i OxnafurSu-orSbokinni d 385, bis., aS
hbfdaletur pySi the angular letters found in inscriptions on old tombstones, en d
fornum og nyjum legsteinum finst einmitt paS letur, er menn kalla kapi-
tal i litlondum.

Reyndar er hofSaletriS eigi retthyrnt; en paS hefir enga serstaka
upphafsstafi, og er petta aSaleinkenni hofSaletursins i samanburSi viS
onnur letur, sem voru og eru notuS d Islandi. Enda hefir uncial-letriS
aldrei veriS notaS d Islandi, svo Islendingar greindu eigi a milli kapital-
leturs og uncialleturs.

Enn fremur pykir mer liklegast, aS hofSaletriS hafi i upphafi oftast veriS
skoriS lit d siilnahofSum og riimstuSlahofSum, svo petta hafi gefiS tilefni
til nafnsins, enda var hofSaletriS mjog vel faUiS til litskurSar a siilum og
fjolum.      I gomlum husum   her i baenum,   sem    eru alt aS    priggja eSa
  Page [28]