Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1902)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page [1]  



Rannsokn

i Bang^ar{>ing^i sumarid 1901.

Eftir

Brynjiilf J6nsson.
 

/.    » Undir Prihyrningi«.

Svo segir i Landnamu, 5. P. 3. K., »f>orkell bundinfoti nam land
at raSi Hasngs umhverfis trihyrning ok bjo f)ar undir fjallinu«. ASur i
sama kap. segir: »Hasngr hafSi ok undir ser lond oil fur austan Ranga
hina   eystri ok Vatnsfell, til l^kjar pess, er fellr   fur . utan   BreiSabolstaS,

ok fur ofan l>vera«......f>rihyrningr og Vatnsfell — sem mi   heitir

Vatnsdalsfjall — standa basSi utan i litnorSurjaSri fjallrana {)ess, er geng-
ur vestur af su8urenda Tindafjalla, og skilur Rangarvalla-undirlendiS fra
FljotshHSarundirlendinu. Mynda f)essi 2 fjoll mestan hluta af utnor8ur-
briin fjallranans, en gnasfa hatt upp yfir hann, einkum &rihyrningur.
Fiska rennur norSvestan fram me8 f)eim baSum ofan til Rangar, og eru
basSi fjolljn brott mjog aS henni. A f)a hli3ina eru f)au hasrri, en
nakkru l^gri a suSausturhUSina, [)vi f)eim megin liggur haerra land aS
{)eim, p. e. a. s. fjallraninn. Hja,VatndalsfjaUi er hann samt farinn a8
laekka, en Mhyrningur stendur talsvert haerra. Milli {)eirra er lagt skar8
vi8 Fiska og gengur f)aSan dalur upp aS &rihyrningshalsi vestanverSum
og heitir Eingidalur; en paban suSvestur gengur framhald dalsins upp meS
giU {)vi, er fellur norSur me8 VatnsdalsfjalH til Fiskar. &ar undir fjallinu,
upp meS gilinu, stendur nii basrinn Vatnsdalur i fagurri hli8. Er {)a3an
svo langur spolur upp a8 i^rihyrningi, aS svarar stuttri basjarleiS. NorS-'
vestan fram meS Mhyrningi liggur aflong hasS, avol og eigi allha, en pb
nokkuS brott. Hun heitir mi Reynijellsalda^ f)vi b^rinn Reynifell stendur
norSvestanundir henni. Fiska rennur fram miUi Oldunnar og &rihyrnings
og er f)ar f)rongt milli, en fram fra Oldunni rennur hiin a eyrum stuttan

3
  Page [1]