Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1902)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page [33]  



Kirkjutoft a Esjubergi.
 

Svo segir i Landnamu :. P. 12. kap.: »Orlygr bet son Hrapps
Bjarnarsonar bunu; hann var at fostri meS Patreki biskupi hinum helga i
SuSureyjum; hann fystist cat fara til Islands, ok baS Patrek biskup, at
hann saei um meS honura. Biskup fekk honum kirkjuviS, ok baS hann
hafa meS ser, ... ok jarnklokku, ok guUpenning, ok mold vigSa, at hann

skyldi leggja undir hornstafi ok hafa pat fur vigslu.....Orlygr bygSi

undir Esjubergi, at raSi Helga bjolu fraenda sins . . . hann gerSi kirkju
at Esjubergi, sem honum var boSit«. — Kirkjunnar aS Esjubergi er siSan
hvergi getiS. Og Esjubeig er 1395 taliS meS eignum ViSeyjarklausturs,
(Fornbr.safn III. 598). En par er Gufunes lika taliS, og eru kirkjur eigi
nefndar. Nii var po Gufunes kirkjustaSur, svo eftir pvi hefSi Esjuberg
att aS geta veriS paS lika. A hinn boginn er liklegt^ aS Esjubergskirkju
vaeri getiS i einhverju fornbrefi, ef hiin hefSi staSiS pa er maldagar voru
ritaSir. — 1 tiininu a Esjubergi, austur fra baenum, er riist, sem fra 6-
munatiS hefir veriS kolluS kirkjutoft eSa stundum banhusstoft. Og girS-
ing, sem er afost viS hana, er koUuS kirkjugardur. Riistin snyr frd austri
til vesturs, nal 4 fOm. long og n^er 3 fSm. breiS. Hornin eru her um
bii ritt. Utantil er hleSsla, eigi mjog afloguS; enda er haeSin aS eins tvo
steinalog, eSa sumstaSar prjii^ hvert ofan i oSru. GrjotiS er hnoUunga-
grjot, en p6 eigi mjog hnottott og sumt er meS nokkrum kontum. AS
ofan er riistin avol af grjoti. Litur lit fyrir, aS ofan a hana hafi veriS
kastaS lausum steinum, annaShvort sem faUiS hafi lir henni sjalfri — hafi
hiin veriS h^rri, — eSa sem skriSuhlaup hefSi kastaS pangaS. Eigi hagg-
aSi eg viS riistinni, er eg skoSaSi hana i vor (1901). Var paS baeSi, aS
pa var annrikt hja monnum og verkamenn ohaegt aS fa, enda ilt aSgjorSa
vegna rigninga. I>dttist eg og sja, aS paS mundi mikiS verk, en osynt
um arangur. I>6 16t eg grafa meS oUum vesturgaflinum, i peirri von, aS
par saei merki tU dyra.    En peirra sast enginn vottur.    UndirstaSan synd-

5
  Page [33]