Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1903)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page [1]  



Horgsdalsfundurinn.

Eftir
Bjórn M. Ólsen og Daniel Bruun.
 

InngangsorS.

Voris 1890 eSa 1891 var Árni bóndi Flóventsson i Horgsdal í Mi-
vatnssveit aS graía firir hioSu i túninu skamt nor5ur frá basnum. VarS
|)á,firir honum djúpt i jorSu grjótbálkur, er gekk um f)vera liloSugrofina,
og á báikinum n^r miSju hans lá aflangur heliusteinn meS bolla, og virt-
ist hellan vera eldborin a3 ofan. I morg ár lá fundur pessi í {)agnargildi
og vissu ekki aSrir um hann enn nágrannar og kunningjar Árna bónda.
ÁriS 1897 var kapt. Daniel Bruun á ferS um &ingeijarsíslu, og fjekk hann
|)á óljósa fregn um fundinn hjá Jóni bónda í^orkelssini á VíSikerii; baS
hann Jón grenslast betur eftir um fundinn og rita rektor Birni M. Olsen
um hann. í^ettagerSi Jón bóndi sama haust, enn Bjorn M.. Ólsen afhenti
brjefiS forseta hins ísl. Fornleifafjelags, dócent Eiriki Briem. Var pi\b pí
ráSiS, aS fjelagiS skildi lata rannsaka [)etta betur, svo fljótt sem efni og
ástvdbm leifSu. LeitaSi forseti samninga vi6 Árna bónda i Horgsdal um
leifi til aS grafa f)ar i túninu, og sumaria 1900 var fornfrasSlngur fjelags¬
ins Brynjólfur Jónsson sendur f)anga8 til a5 undirbúa rannsóknina. Skirsla
hans um árangurinn af [)essari íerb er prentuS i Árbók Fornleifafjelagsins
iv^oi, 7.— II. bls.^ og leifum viS okkur aS taka lír henni pab, sem nú
skal greina:

^Hbrgsdalur heitir basr i Mivatnssveit. Hann stendur i litlu daldragi
uppi i heiSinni vestur frá Gautlondum. Eftir daldraginu rennur líekur
sá, er mindar upptok Reikjadalsár.^    Nafn b^jarins bendirtil, aS hann hafi
 

1)    Sbr. Daniel   Bruun,   Nokkrar   eiSibigSir í Árnessíslu,   Ska^afjarSar-
dólum og BárSardal (Filgirit vi5 Árb. Fornleifafjel. 1898) 68. bis.

2)    Rjettara veeri: eina af uppsprettum Reikjadalsár,   J)ví aS uppsprftt-
urnar eru fleiri.

1
  Page [1]