Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1903)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page [17]  



Nokkrar dysjar frá heidni.

Eftir
Daniel Bruun.
 

Skamma stund héldust heiSnir greftrunarsiSir á íslandi, alls n^er 125
ár, pví aS eftir paS er kristni hafSi veriS tekin í log á alpingi áriS 1000
og trúin á Hvitakrist var komin i staS Ásatrúar, var hastt aS greftra menn
í sínum bezta búnaSi og meS vopnum sínum, hesti og hundi. Fyrir pví
má eigi vienta pess^ aS par finnist morg leiSi frá heiSni, enda á forn-
gripasafuiS í Reykjavik mjóg fáar pess kyns menjar úr fornum leiSum
(haugum eSa dysjum); hefir og orsjaldan lánast, aS peir menn fyndi leiS-
in eSa ¿etti kost á aS grafa pau upp, er hafa haft nasga kunnáttu til aS
athuga paS, er rannsaka puríti. SumariS 1901 auSnaSist mér aS leiSa í
Ijós tvo slika fundi.
 

L   Beykjaseisfundurinn.

(Brúarfundurinn).

1 fyrndinni náSi bygSin í Jokuldal miklu lengra inn í landiS en nú,
einkum vestan megin árinnar. Er maslt, aS sumir basirnir hafi lagst i
ey5i í SvartadauSa, en aSrir fóru af eftir gosiS úr Oskju í Dyngjufjollum
1875. Insta bygSa bóliS í dalnum er nú á tímum á b^num aS Brú,
nema ef telja skal Laugarveüi í Laugarvalladal, er bygSust aftur áriS 1900.
Jokulsá á Brú, sem um dalinn fellur, kemur norSan undan Vatnajokli og
er mjóg vatnsmikil og straumpunginn svo mikill, aS hún er óreiS, ef
nokkur voxtur er í henni. Undan b^enum aS Brú var aS sogn steinbogi
á ánni alt fram um 1700, en hún braut hann af ser i jokulhlaupi. Nú
er par kláíur á ánni svo lítill, aS eigi má yfir komast nema einn maS-
ur i senn.

Austan megin árinnar, fjórSungi eSa helmingi úr mílu   innar í daln-

3
  Page [17]