Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1903)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page [53]  



Skyrsla

um ^á hluti; sem Forngripasafni ísfands Iiafa baazt áriO 1902.
 

(Tolurnar fremst syna tolumerld hvers lilutar í safmnn).
 

4894.      Hnífskaft   úr   beini (2 mannsmyndir samfastar);   fnndiS á Hofakri

í Dalasyslu.
4895—9$.    Reglustika frá árinu  1706 og ritspjald úr beini.      Ur eign sr.

Jóns Steingrímssonar i Hruna.
4897.     [Jón skólastjóri Hjaltalín á MóSruvóllumj.    Skjár úr skoturoSi.
 

4898
4899
4900
4901
4902
4903
4906
4906

4907

4908
4909
4910
4911
4912
4913
4914
4915
 

Pressujárn frá 1731  (brotiS).    Austan úr Árnessyslu.
Ljósastjaki, orlítih, úr kopar meS einkennilegri gerS.
Hempupór úr látúni, vírvafin.
Málrúnir eftir síra Snorra á Húsafelh.
Stór silfnrpeningur saenskur frá 18. oíd.
\.    Tveir sraápeningar danskir, úr silfri.
HnappskeiS úr silfri.    Austan úr Flóa.

RauSkrítarmynd af Páli rektor Hjálmarssyni eftir Saemund   Magn-
ússon Holm.

Kaffikanna   úr   silfri   eftir   SigurS   Porsteinsson frá   ViSivoUum   í
Fljótsdal.

Einkennisbúningur Jóns landlaeknis Hjaltalíns.
Tina úr tré, stór.    Austan úr sveitum.
Baukur úr hnottré, kringlóttur^ lítill.    Austan úr sveitum.
Skírnarfat, stórt.    Úr Ma^hfellskirkju i SkagafirSi.
Grafleturspjald frá byrjun  18. aldar.    Frá sómu kirkju.
Stór silfnrpeningur, danskur, frá 1652.
Tvaer gjarSarhringjur úr kopar frá 1677.
Gómul bandlína,    Austan úr Flóa,
  Page [53]