Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1904)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page 17  



17

logS brii yfir myrina heim aS Arnarholtstiini. S6r fyrir henni pi er
myrin er frosin. Svo sagSi mer SigurSur syslumaSur t>6r3arson. Ofan
d stakkgarSinum er hiistoft, og er pab vist hiin, sem »Presthiiss«-nafniS
d viS. Pab er an efa fra katolskri tiS, og bendir til f)ess, aS prestur nokk¬
ur hafi dtt par einsetukofa.    Annars er engin sogn um pab.
 

16.    Langavatnsdal

hafSi eg dSur skoSaS, sem skyrt er frd i Arbok fornl.fel. 1896. En eftir
aS eg dtti tal viS Halldor sal. Bjarnason (sbr. »Athugasemd urn Langa-
vatnsdal« i somu Arb6k), f)6tti mer pb f)orf d aS koma par aftur, ef faeri
gaefist, og vita hvort eg fyndi f)ufnabarSiS, sem hann visaSi mer d fyrir
innan RauShol. For eg {)vi Langavatnsdal i sumar, og athugaSi hinn til-
nefnda staS. I>6ttist eg finna f)ufnabarSiS {)ar, sem Halldor visaSi d.
Fleiri I)iifnaborS eru f)ar raunar h6r og par, auSsjdanlega mynduS afskriSu-
hlaupum. tetta er einna st^erst; en aS oSru leyti gat eg ekki seS, aS pab
v^ri hinum frdbrugSiS.

Hrafnabjargarmdldaga, sem Halldor sagSi mer frd, og sem getiS eri
somu athugasemd, si eg i sumar d Hrafnabjorgum. Pab er sama br^fiS
sem prentaS er i Fornbrefasafninu, prib']a bindi, bis. 491.    (Khofn 1896).
 

Um Laugar i Hor5udaL

Inn frd Tungu i HorSudal skiftist dalurinn i tvo langa arma. Eystri
dalurinn er Vifilsdalur, og er hann enn bygSur. Vestri armurinn heitir
Laugadalur. Hann er mi obygSur, en dSur var {)ar einn b^r, er bet aS
Laugum, og hefir dalurinn nafn af honum. Baerinn hefir staSiS i grosug-
um hvammi, vestanmegin dr f)eirrar, er eftir dalnum rennur. Utan til i
hvamminum eru volgar uppsprettulindir, og hefir baerinn haft nafn af
f)eim. Riistirnar eru innantil i hvamminum. t>^r eru i [)rennu Jagi og
miklar um sig. En af f)vi jarSvegur er {)ar mjiikur, eru f)^r allar um-
myndaSar i f)ufnaborS, og er ekki haegt aS sjd fyrir toftum meS neinni
vissu. Tvo {)eirra eru saman inst i hvamminum, annaS naer fjallinu,
hitt neSar. HiS prib]a er naer laugunum. Pab er aflangt eftir stefnu dals¬
ins, og er sem votti fyrir laut eftir miSju {)ess. Gseti pab veriS baejar¬
riistin.      En hvert [)ufnabarSiS fytir sig hefir naega staerS til aS vera baej-

3
  Page 17