Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1904)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page [31]  



Legsteinn.
 

Fyrir framan kirkjudyr a Leira i Leirarsveit i Borgarfjar3arsyslu
liggur legsteinn, sem er 2 al. og 3 {)uml. a lengd, og i alin og 6 f)uml.
i breidd og 2 f)uml. a f)ykkt. Letur er a steini f)essum, en er viSa orS-
ib mjog mib, og sumsta&ar flagnaS upp lir steininum og stafir horfnir,
en hefir i fyrstu verib stort og greinilegt latinuletnr, vel hoggiS; a stein¬
inum standa, aS {)vi er eg fas naest komist^ pessi orb:

HOC SACRUM

HELGiE SIGURDI F. (d: filiae) ARN^E

LEGIFERI NEPTI NATiE A^ 1663

DENAT^ Ao 1693 D. {0: die) 2. Julii JONAS

THEODORI GISL^ LEGIFERI

PRONEPOS CONJUGI DULCISSIMiE

ET SIBI MiESTUS POSUIT.

PSALM. 3. V. V. EGO DECUBUI ET DORMIVI

et   evigilavi.

IJon   t>6r3arson,   sonarsonarsonur    Gisla  logmanns^ setti, hryggur i

hug, legstein f)enna s6r og sinni dstkaeru eiginkonu Helgu SigurSardottur,

spnardottur Arna logmanns, f^ddri ariS 1663, dainni 2. dag jiiliman. 1693.

Davi3ssalmar  III.   5   vers:      Eg hef lagt mig fyrir og  sofiS   og  vaknaS

af svefni].

Sa Jon I>6rSarson, sem h^r er nefndur, bjo i Bakka i Leirarsveit
(f 1719), afi bans var Hinrik sonur Gisla logmanns {1606—1613) I>6r8-
arsonar, en kona bans, Helga SigurSardottir, var sonardottir Arna log¬
manns Oddssonar biskups Einarssonar.

Steinn {)essi mun vera hogginn erlendis, hann er meb lithoggnum,
haglega gerSum, solblomum (»Solsikker«) a ollum hornum, upphaflega var
hann eigi a f)eim staS, sem hann er mi, heldur yfir leiSi ikirkjugar&inum,
en pegar ab J)vi var komi6, ab yfir hann greri, tok kirkjub6ndinn a Leird,
I>6r8ur sal. f>orsteinsson, hann upp og setti hann fyrir framan kirkjudyrn-
  Page [31]