Árbók hins Íslenzka fornleifafélags (1904)

(Reykjavík :  Félagið,  1881-)

Tools


 

Jump to page:

Table of Contents

  Page [33]  



Qamlir legsteinar

i G5rduiii a Alftanesi.

Rannsakabir 11. YI. og 6   VIII. 1903.
 

islendingar eiga f^vi miSur ekki f)vi aS fagna, aS hafa neina legsteina
fra fyrstu oldum sogu sinnar, hvort heldur pab ber til af pvi, aS f)a hafi
ekki veriS gerSir neinir legsteinar, eSa {)eir hafi eySilagst siSan algerlega.
Enn hefir enginn legsteinn fundist a Islandi, er meS vissu ma telja eldri
en fra i'^, old^ og litur lit fyrir aS Islendingar hafi gert litiS aS pvi ab
setja legsteina a leiSi manna alt fram a 17. old; pb eru til allmargir leg¬
steinar eldri, ba^Si lassilegir og otesilegir aS mestu. Maigir f)essara leg¬
steina eru Tiinasteinar, og a flestum f)eirra eru aS eins nofn t>eiri*a mantia,
sem steinarnir eru lagSir yfir, grafin eSa hoggvin a [)a, og >y}ier hviler«
fyrir framan nofnin. I^eir menn, sem steinarnir hafa veriS lagSir yfir,
eru mi aS oSru leyti okunnir flestir, og verSur ekki sagt meS nakvaemni,
hvenaer {)eir hafi veriS uppi, [)vi aS engin artol eru a runasteinunum.
Vist er pab, ab engir legsteinar eru mi til yfir helztu monnum fyrri alda
og munu aldrei hafa veriS gerSir; {)eir vasru varla gersamlega horfnir lir
kirkjugorSunum, ef f)eir nokkru sinni hefSu veriS lagSir {)ar. Finnur pro¬
fessor Magndsson rannsakaSi og ritaSi um riinasteinana^ og dr. Kr. Kalund
hefir skrifaS um [)a i ritgerS sinni um fornleifar a Islandi^ aS mestu eftir
rannsoknum bans. Professor Bjorn M. Qlsen hefir lagfsert ymislegt i
ritgerS Kalunds og baett ymsu viS i grein sinni i Arb. fornleifafel. 1899
bis. 19—28. &ar a moti hefir islenzkum legsteinum meS latinuletri veriS
sdrlitiS sint, aS   eins   nokkurra   f)eirra   getiS   aSur   i   Arb.   fornleifafel.*.

1)   Sja Arb. fornleifafel. 1899 bis. 24—27 (riinasteinninn yfir Hall Arason).

2)    Antikv. Ann. IV. bis. 343--66.

3)    Aarb.. for nord. Oldkyndighed og Historie 1882, bis. 57—124.

4)    Sja Arb. bins isl. fornleifafel. 1880—81,   bis.   70;    1888—92,    bis.

5
  Page [33]